Hvað þýðir að hafa hreinan skjöld?

Davíð Oddsson hefur ekki til saka unnið. Hvorki Eiríkur né Ingimundur hafa til saka unnið. "Alþýðuhetjurnar" Bubbi Morthens og Hörður Torfason hafa báðir svo hreinan skjöld að þeir geta sest í dómarasæti yfir þessum mönnum. Getur það virkilega verið? 

Staksteinar dagsins hafa þetta að segja um Jóhönnu Sigurðardóttur: 

"Í umræðum um lög um Seðlabanka 2001 sagði Jóhanna Sigurðardóttir: »Þetta getur varla þýtt annað á mæltu máli en að ef bankastjórinn fer ekki í einu og öllu eftir því sem forsætisráðherra segir eigi hann á hættu að vera látinn fjúka. Eðlilegri stjórnsýsluhættir væru að bankaráðið réði sjálft einn bankastjóra sem ábyrgð bæri gagnvart bankaráði, sem gæti þá látið hann fara ef hann væri ekki starfinu vaxinn, frekar en að hann sé háður duttlungum og geðþóttaákvörðunum ráðherra á hverjum tíma.«"


mbl.is Bubbi mótmælir við Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll A. Þorgeirsson

Ekki átta ég mig á því hvernig getur séð "Bubba og Hörð" fyrir þér í sæti dómara 

Páll A. Þorgeirsson, 10.2.2009 kl. 11:04

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir sem leggja mann í einelti hafa kveðið upp sinn dóm.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2009 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1031740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband