Forseti gerir þjóðinni lífið leitt

Ólafur Ragnar lætur ekki við það sitja að skipuleggja og fella sitjandi ríkisstjórn. Nokkuð sem á eftir að lifa á spjöldum sögunnar. Síðan verður hann sér og þjóðinni til óbætandi skammar með kostulegu viðtali við erlent glamúrtímarit. Nú bítur hann höfuðið af skömminni með viðtali sínu við þýsku útgáfu Financial Times.

Hvað ber morgundagurinn í skauti sér? 


mbl.is Svakalegt að fá þetta í andlitið núna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

'

Þetta var bara misskilningur.

Heidi Strand, 10.2.2009 kl. 12:48

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Varla trúir þú því Heidi???

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2009 kl. 12:53

3 identicon

Þetta mun þá vera stórasti misskilningur í heimi!

Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:00

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vegir forseta Íslands liggja frá Bessastöðum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2009 kl. 13:01

5 Smámynd: Benedikta E

Heimir - Burt með Ólaf Ragnar Grímson"forseta" af Bessastöðum - engin starfslokalaun - hann er orðinn marg brotlegur í starfi - og íslensku þjóðinni til stór skammar. 

Benedikta E, 10.2.2009 kl. 13:10

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er greinilegt að Benedikta þekkir bloggvin sinn og metur að verðleikum Silla. Ég mun taka beiðni hennar til alvarlegrar skoðunar, enda lít ég málið alvarlegum augum.

Þjóðin sér æ betur hvaða mann hann hefur að geyma, maðurinn sem ekki hafði tíma til að vera í erfidrykkju föður síns vegna fundar hjá Framsókn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2009 kl. 13:31

7 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Við erum sum til, sem alltaf höfum vitað hvaða mann forsetinn hefur að geyma. Sum okkar studdu hann ekki í fyrstu kosningum 1996 og höfum ekki gert síðan. Hann er allt of pólitískur til að geta haldið að sér höndum eða haldið kjafti þegar eitthvað gengur á.

Lilja G. Bolladóttir, 11.2.2009 kl. 04:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1031617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband