Færsluflokkur: Pepsi-deildin

Sjálfhverfur þjálfari

„Það vita það all­ir á land­inu að þetta er lang­tíma­verk­efni. Ég er þjálf­ar­inn og ef ég myndi halda það sem þjálf­ari að ég geti bara falið mig á bak við það að ég sé að þróa lið í sjö ár, fót­bolt­inn virk­ar ekki þannig. Ég á mér mína yf­ir­menn og þeir taka sín­ar ákv­arðanir al­veg eins og yf­ir­menn gera í sín­um fé­lagsliðum.''


mbl.is „Auðvitað þarf ég að skila úrslitum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dísir

Þegar fjórir karlar frá Breiðdalsvík eru dísir að sögn Mogga er mér öllum lokið.


mbl.is „Við töpum aldrei leik“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvers manns hugljúfi

Hannes Þór Halldórsson markvörður landsliðsins byrjaði feril sinn hjá KR.

Hann vann hug og hjörtu landsmanna á EM 2016.


mbl.is „Er í skýjunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gary má ekki fara

Gary Martin er örugglega besti sóknarmaðurinn í Pepsideildinni.

við verðum að halda í hann.


mbl.is „Ég er besti sóknarmaðurinn í deildinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Botninum ekki náð

Hver og einn verður að finna sinn botn í ofnotkun áfengis.

Þegar ég fann minn botn hófst batinn.

Tryggvi mætti fullur á æfingu, en segist bara hafa fengið sér nokkra kalda. Hann er að blekkja sjálfan sig enn einu sinni.


mbl.is „Búinn að fá mér nokkra kalda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ótrúlegt

að um endurtekinn ásetning hafi verið að ræða.
mbl.is Aron Elís sparkaður úr leik?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Garðar

Garðar Örn Hinriksson getur ekki leynt andúð sinni á KR. Það er sérlega slæmt þegar hann lætur illan bifur sinn bitna á félaginu og einstaka leikmönnum eins og gerðist í þessum leik. 
mbl.is Stefán Logi: Garðar laug að mér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FH og Stjarnan

Von mín og ósk er að Stjarnan og FH nái sem lengst í Evrópukeppnum þar sem bæði liðin eru dottin úr Bikarkeppni KSÍ.
mbl.is Stjarnan og FH spila næsta fimmtudag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband