Fáheyrt - Útvarp Saga nýtur trausts ráðherrans en ríkisfréttastofan ekki

Í dag hafði litla útvarpsstöðin með miklu hlustunina, Útvarp Saga viðtal við forsætisráðherra. Ríkisútvarpið okkar með litlu tiltrúna hefur árangurslaust reynt að fá viðtal við forsætisráðherrann, en án árangurs.

Útvarp Saga nýtur trausts ráðherrans en ríkisfréttastofan ekki.


mbl.is Bar ekki skylda að segja frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Heimir , ég met þetta þannig að að forsætisráðherri þurfi að ná til hlustendahóps útvarps Sögu til að reyna að slá á óánægju sem hefur skapast á Alþingi götunnar. Sá hlustendahópur er að jafnaði herskárri en hlustendahópur RUV. Hef ekkert fyrir mér í þessu nema eigin tilfinningu og pólitískt nef. Engin könnun eða rannsókn liggur fyrir um það mál.

Er byrjaður að fara í fermingaveislur og virðist mér Sigmundur Hrafnabjargarjarl og forsætisráðherra standa höllum fæti og nú mun ég herða sókn í fermingaveislur um páskanan.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 24.3.2016 kl. 19:39

2 Smámynd: Rafn Guðmundsson

á sdg ekki bara heim í þessum hóp sem hlustar á útvar sögu.  

Rafn Guðmundsson, 25.3.2016 kl. 00:06

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

 heim átti auðvitað að vera heima

Rafn Guðmundsson, 25.3.2016 kl. 00:07

4 identicon

Líkur sækir líkan heim. En það er alkunna að Sigmundur þorir ekki í viðtal á RUV.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 25.3.2016 kl. 01:08

5 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Nú veit ég ekki hvernig kaupin gerast á eyrinni í viðtölum, en það er óneytanlega þægilegra ef það er hægt að semja fyrirfram um viðtal, og fá að ráð því dulítið hvað spurningar maður fær, en umfram allt að fá ekki erfiðar spurningar eins og maður væri á landsprófi, þar sem þösnast er áfram og menn gátu fengið allt niður í 1-2.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 25.3.2016 kl. 14:59

6 Smámynd: Skeggi Skaftason

Forsætisráðherra og viðhæjendur hans treysta ekki RUV. Satt er það. En þjóðin treystir RÚV.

"MMR kannar traust almennings á fréttamiðlum og í þeim mælingum hefur RÚV mikla yfirburði.  Yfir 70% aðspurðra bera mikið traust til Fréttastofu RÚV samkvæmt nýjustu könnun MMR sem birt var í byrjun desember 2014. Þetta er mun meira traust en borið er til annarra fjölmiðla í þessari könnun. Tæplega 47% báru mikið traust til mbl.is sem var næst í röðinni."


Skyldi Útvarp Saga hafa komist á blað??

Skeggi Skaftason, 25.3.2016 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband