Vinsamleg tilmæli

Heiða Kristín, viltu biðja Gnarristana að leyfa okkur að aka Suðurgötuna aftur í norður frá Skothúsvegi. Við erum þúsundir sem ökum þessa leið daglega, en reiðhjólamenn bara um tíu talsins.

Leggðu nú til við ykkar menn að þeir  leiðrétti þessi mistök sem fyrst.


mbl.is Heiða nýr framkvæmdastjóri Besta flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvaða vitleysa er þetta, Heimir. Íbúar á Hofsvallagötu og sjúklingar á Landakoti eru yfir sig ánægðir með að fá umferðina.

Við Suðurgötuna eru aðeins örfá hús sem ekki má trufla því austan megin eru engin íbúðarhús en hinum megin kirkjugarðurinn sjálfur!

Kolbrún Hilmars, 7.10.2010 kl. 18:24

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auðvitað eru þetta mikil mistök Kolla en ég samgleðst með fólkinu á Ljósvallagötunni sem keypti sér húsnæði með kirkjugarðinn á hina höndina, en fær nú bílastrauminn. Þú ættir að sjá hvað þau fagna öllum leigubílunum sem streyma um götuna á helgarnóttum. Þau eru svo glöð að loksins skuli vera líf;) Svo ég tali nú ekki um Tjarnargötuna og Hofsvallagötuna eins og þú bendir réttilega á. Gnarristar vita svo sannarlega hvað þeir eru að gera:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2010 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 1031769

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband