Hvað segir samviska annarra Vg-þingmanna

Lilja Mósesdóttir hagfræðingur og þingmaður Vg ætlar ekki að samþykkja Icesave-samninginn. Það er ákaflega mikilvægt að sprenglærður þingmaður í fræðunum hyggst ganga í berhögg við ætlanir ríkisstjórnarinnar. Vonandi verður hún hikandi samflokksmönnum sínum fyrirmynd.
mbl.is Getur ekki samþykkt Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Og hverjum er svo sem ekki sama? Þetta eru allt leiiktjöld!

Sigurjón Benediktsson, 1.11.2009 kl. 13:15

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vel má það vera Sigurjón. Ég lifi í .þeirri von að við losnum undan Icesave-áþjáninni sem fáeinir einstaklingar komu á legg í fáránlegri firringu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.11.2009 kl. 13:52

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mér fannst hún einlæg og fékk marga punkta í Silfrinu hún Lilja. Ef við gætum verið viss um að allir ynnu svona vel vinnuna sína á þingi þyrftum við ekki að örvænta..tek það fram að ég kaus ekki VG.

Kveðja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.11.2009 kl. 14:50

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Að það skuli vera einn sjálfstæður hagríkistjórnafræðingur hagfræðingur sem sannanlega er marktækur er vissulega ljósi í myrkri misvitra og haldandi háðra þingamanna vorrar þjóðar.

Júlíus Björnsson, 2.11.2009 kl. 02:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1031735

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband