Frú Þórhildur ánægð

Hrópin sem gerð voru að Rögnu Árnadóttur ráðherra í dag voru umtalsefni á Rás 2 í dag. Frú Þórhildur Þorleifsdóttir lýsti ánægju sinni með framtak fólksins.
mbl.is Gerðu hróp að ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

það er ótrúlegt að heyra að fyrrverandi tilvonandi Þjóðleikhússtjóri skuli vera svona forstokkuð. Takk fyrir að vekja athygli á þessu Heimir.

Jón Magnússon, 16.10.2009 kl. 17:31

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já var hún ánægð. Ég á ekki til orð. Ég er jafn hneyksluð á þessu og þegar gert var áhlaup á bíl Geirs Haarde í vetur. Ég þoli ekki svona stjórnleysi. Punktur og basta.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.10.2009 kl. 17:32

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég hef samúð með þessu varnarlausa flóttafólki en ekki þessum ráðherra. Og ég skil ekki þessa harðýðgi sem felst í ákvörðun hennar og þeim hugsunarhætti sem sér ekkert athugavert við hana. Því harðýðgi er það og ekkert anna, öðru nafni grimmd.

Sigurður Þór Guðjónsson, 16.10.2009 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1031832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband