Stöndum með Ögmundi frænda

Ögmundur Jónasson formaður BSRB er óvenju skorinorður af stjórnmálamanni að vera. Hann hefur sagt af sér ráðherradómi og gengur nú í berhögg við ríkisstjórn landsins þegar hann krefst brottfarar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins af landinu. Stöndum því með manni sem stendur í lappirnar.
mbl.is Höfum ekkert við AGS að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

En heldur þú ekki að hann hafi veitt þessari ríkisstjórn náðarhöggið? Já eða Jóhanna með skilyrðunum..Hvað næst? Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur?

Kveðja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.10.2009 kl. 12:56

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ögmundur hefur skemmt mest fyrir sjálfum sér....

Minnihlutastjórn Vg til vorsins væri í lagi og kosningar þá.....

Við stöndum svolítið höllum fæti hvað varðar skiptingu þingsæta;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2009 kl. 13:42

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Heimir. Eigum við að leyfa Vg að halda áfram með þessa atvinnustefnu sína..Það er reyndar rabbabari og hundasúrur til hérna hjá mér!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.10.2009 kl. 13:52

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vg er þó ekki með ESB-helstefnuna eins og hinn stjórnarflokkurinn og að því leyti skárri. Ég gæti ræktað rabbarbara á svölunum hjá mér;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2009 kl. 15:14

5 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta kalla ég óskhyggjustjórnmál, að láta sér detta það í hug að segja upp samningunum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Ég vild gjarnan eiga töfrasprota og geta sagt "hókus pókus og allur vandinn ríkur burt"

Raunveruleikinn er bara annar og hvað sem óskum okkar líður, þá þýðir ekki að berja höfðinu við steininn. Það er bara ekki í boði og ekki orð um það meir.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.10.2009 kl. 00:06

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Óskhyggjustjórnmál?

Við lifum sennilega í óskhyggju Hólmfríður..Svo er veruleikinn annar eða hvað?

Og ekki orð um það meir.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 8.10.2009 kl. 00:37

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Við báðum um aðstoð AGS og við ráðum hvort við þiggjum hana.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.10.2009 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband