"... atvinnuleysið sáralítið og mannlíf allt í blóma"

Forseti ASÍ er í góðum málum. Hann segir í forystugrein Vinnunnar í dag m.a. " Lífskjör eru hér betri en víðast hvar á byggðu bóli, atvinnuleysið sáralítið og mannlíf allt í blóma".

Í dag er 1. maí 2009. 


mbl.is „Kreppa nærð af græðgi"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Ég hélt að þú værir að segja ósatt Heimir. Fór og las texta dagsins. Jú í enda forustugreinar forseta ASÍ var framangreindur texti.

Þetta er dómgreindarbrestur að setja svona á blað við þær aðstæður sem nú eru upp í þjóðfélaginu.  Þessi texti er með eindæmum. Maðurinn er ekki í neinum tengslum við raunveruleikan.

Honum ber að gefa út yfirlýsingu strax í dag og draga þennan texta til bak og biðjast afsökunar.

Þetta er eins og skítaklessa framan í fólk og svona endemis þvælu á ekki að líða.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 1.5.2009 kl. 11:25

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

      Heimir ! Það er ekki að undra að maðurinn sé ánægður með launin sín , lærri gætu (ættu) þau verið .

Hörður B Hjartarson, 1.5.2009 kl. 20:48

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gylfi er í raun að segja að á meðan þessi ríkisstjórn er við völd er ekki ástæða til að vera með barlóm; burtséð frá ástandinu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.5.2009 kl. 10:11

4 Smámynd: Hörður B Hjartarson

  Æ ég veit eiginlega ekki hvað þessi aurabjáni meinar . Leiðast menn sem sjá bara sólina stóru innann síns guðdómlega flokks , enda var , er , og verð ég pólitískt viðrini og stoltur af því .

Hörður B Hjartarson, 2.5.2009 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1031739

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband