Ánægjuleg tíðindi fyrir sjálfstæðismenn

Það að Jón Bjarnason hafi tryggt sér fyrsta sætið á lista Vinstri grænna í Norðurvesturkjördæmi er fyrst og fremst ánægjulegt fyrir andstæðinga flokksins.

Þrálátur orðrómur þess efnis að Jón Bjarnason hafi einn frambjóðenda haft aðgang að prófkjörsskrá er líka akkur andstæðinga flokksins.

Grímur Atlason sveitarstjóri í Dalabyggð hlaut lakari kosningu en vonir hans höfðu staðið til.

Mun Grímur þessi staðfesta orðróminn opinberlega eða kyngir hann trakteringum Jóns Bjarnasonar?


mbl.is Jón Bjarnason leiðir í NV-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jóni Bjarnasyni verður seint líkt við ferskan vind

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.3.2009 kl. 14:56

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Samt sýnist mér svo að hann sé þó hótinu skárri en jakkafatarotturnar úr hinum flokkunum, Jón er nefnilega niðri á jörðinni ekki eins og margir aðrir sem í framboði eru.

Þekki aðeins til karlsins og hefur hann verið einn af þeim skárri á þingi yfir heildina.

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 15.3.2009 kl. 20:05

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sitt sýnist hverjum Ólafur Björn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.3.2009 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1031747

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband