Starfsstjórn sem fyrst sem horfist í augu við vandann

Þau tala um tóman hégóma á fundum ríkisstjórnarinnar þessa dagana.  Stjórnin virðist gersamlega óstarfhæf; nýtur ekki trausts.

Þau koma hvergi inná í samþykktum sínum eða yfirlýsingum það sem fólkið er að tala um og brennur á hvers manns skinni.

Ekki orð um skuldaklafann

Ekki orð um myntkörfulánin.

Ekki orð um skuldbreytingar.

Ekki orð um öll uppboðin sem eru að skella á.

Ekki orð um síaukið atvinnuleysi.

Ekki orð um neyðarhjálp við bágstadda.

Ekki orð um það sem brennur á þjóðinni. 

Ekki orð um vonleysið. 

 


mbl.is Ekki ágreiningur í ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

sammála þér

Jón Rúnar Ipsen, 12.1.2009 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 1031742

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband