Það duga ekki sömu hótanir í stjórnmálum og eldhúsinu heima

Samfylkingunni er ekki rótt í stjórnarsamstarfinu á viðsjárverðum tímum. Til þess eru einstakir ráðherrar og þingmenn of tengdir útrásarvíkingum og handbendum þeirra. Viðskiptaráðherra til að mynda getur í hvorugan fótinn stigið, fylgist ekki með og vill helst losna sem fyrst. Það vill Þórunn Sveinbjarnardóttir líka. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á erfitt með að hemja þingmenn flokksins sem sjá þægileg sæti í hyllingum í Brussel. Á meðan svo er í pott búið er ekki að vænta annars en bakstungna og lappadráttar af hálfu Samfylkingarinnar. 

Bóndinn á Bessastöðum á enga ósk heitari en að Samfylkingin slíti samstarfinu til að koma höggi á Sjálfstæðisflokkinn. Hann notar kosningastjóra sinn og helsta fjármálaráðgjafa Sigurð G. Guðjónsson hrl. óspart til undirróðursverkanna. Það vill svo til að þeir Björgvin G. Sigurðsson og Sigurður G. Guðjónsson eru svilar.

Sjálfstæðisflokkurinn á að taka Ingibjörgu Sólrúnu á orðinu, samþykkja andstöðuna við ESB og láta hana standa við stóru orðin. 


mbl.is Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Vonandi verður kosið sem fyrst það er bókað að þá verður sjálfstæðisfokkur við völd fólk treystir honum ekki

Jón Rúnar Ipsen, 13.12.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það mætti segja mér að það verð kosið í byrjun næsta vetrar Sigurbjörg hvað sem Jón Rúnar segir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2008 kl. 05:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 1031749

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband