Davíð við stjórnvölinn

Það var með öllu óhætt að takast á við gráan hvunndaginn í morgun sá ég í hendi mér þegar ég hafði lesið forsíðu Morgunblaðsins. Undir stýrið var sestur Davíð Oddsson.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Vel skiljanlegt frændi. Það var Davíð sem ráðlagði fákænum fjölskyldum að fjárfesta í De code. Boðaði nýja tíma og gróandi vor eftir að bönkunum var komið úr ríkiseigu. Man ekki- hver var það sem aflétti bindiskyldu bankanna?

Hver var það sem hló hæst þegar Steingrímur J. talaði um ruðningsáhrif Kárahnjúkavirkjunar og ofþenslu hagkerfisins vegna hækkaðra íbúðalána.

Nú er það ljóst að lögmál markaðarins svínvirkar, ef það fær að þróast án ríkisafskipta og ef almenningur er neyddur til að ábyrgjast ábyrgðarleysið.

Árni Gunnarsson, 29.9.2008 kl. 15:09

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er mikil einföldun á erfiðum efnahagsmálum hér á landi að kenna DO um.

Hann er ekki ábyrgur heldur fyrir falli þriggja eða fjögurra danskra banka, ensku bankanna eða Bandarísku bankanna og tryggingafélaganna sem hafa farið á haus eða hlið.

Er þetta ekki oftrú á mætti Davíðs Oddssonar frændi?

Hann ber þá líka ábyrgð á slæmri stöðu punds drottningarinnar Bresku?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2008 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband