Feðgarnir kunna að andæfa

Nú þurfa Björgólfsfeðgar að andæfa um tíma, eða etv. eitt ár. Ekki er vafi á að þeim mun takast varnarbaráttan ekki síður en uppbyggingin.

Gangi þeim vel. 


mbl.is Straumur eignast hluta XL Leisure
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Kæri vinur

Leikbann vort í kjölfar rauða spjaldsins, sem ég fékk víst fyrir þriggja fóta tæklingu æ svo fyrir margt löngu, hefur verið stytt úr lífstíðar- í tveggja leikja.

Þetta birtist hugskotssjónum vorum eins og mark úr óbeinni aukaspyrnu, en mig grunar þó að Björgólfsfeðgar hafi lagt inn gott orð fyrir mig, enda bæði aðal styrktaraðilar okkar heittelskaða KR og aðaleigendur Morgunblaðsins.

Áfram KR. 

Sigurður Sigurðsson, 12.9.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér er sagt að feðgarnir séu búnir að kaupa Framsóknarflokkinn og ætli að gefa þjóðinni það í jólagjöf að leggja hann niður.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.9.2008 kl. 19:23

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Ábyggilega ekki. Þeir eiga nóg af pening, þurfa ekki að kaupa neitt á brunaútsölu. En þú ert klukk karlinn.

Sigurður Sigurðsson, 12.9.2008 kl. 19:40

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Klukk. Hvernig virkar það gamli?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.9.2008 kl. 19:41

5 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Þú getur séð það á minni síðu. Ég skildi þetta ekki fyrst sjálfur. Þetta eru einhvers konar persónunjósnir sem ég svaraði reyndar. Þarna er um að ræða nokkrar spurningar sem maður á vísast að svara. 

Sigurður Sigurðsson, 12.9.2008 kl. 19:58

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég geri það á morgun félagi. Mér finnst gott að gera það á laugardögum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.9.2008 kl. 20:00

7 Smámynd: Snorri Bergz

Alltaf sama spillingin hjá ykkur KRingunum.

Og Siggi byrjaður að yrkja og það bláedrú. Hlýtur að vera í fyrsta skipti í margar vikur að það rennur af karlinum.

Snorri Bergz, 12.9.2008 kl. 21:53

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Við Siggi erum gjörspilltir, en höldum þó kúrsinum með stefnunni með KR!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.9.2008 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband