Illkynja krabbamein og góðkynja?

Hvenær er krabbamein góðkynja? Er ekki verið að misskilja hlutina hérna og bulla svolítið? Eftirfarandi stingur í augu:

"......hafa greinst með illkynja krabbamein í blöðruhálsi."


mbl.is Miklar vonir bundnar við nýtt lyf við blöðruhálskrabbameini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Iris

Nei þeir eru ekki að misskilja hlutina.
Góðkynja æxli(krabbamein) er staðbundið og dreifir sér ekki um líkamann á meðan að illkynja ræðst á aðra vefi í líkamanum og dreifir sér.

Iris, 22.7.2008 kl. 10:13

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hélt að góðkynja æxli væri ekki krabbamein og að öll illkynja æxli væru krabbamein. Sem sagt ekki til góðkynja krabbamein. Þetta skyldi ég svo þegar ég fékk krabbamein.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.7.2008 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031843

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband