19.10.2006 | 20:15
Stjórnsýsluúttektin HVARF
Mig rak í rogastans þegar ég leit eftirfarandi augum úr stjórnsýsluúttektinni. Þar segir m.a. að forstöðumaður rekstrarsviðs sé Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri en ekki Einar Kristjánsson eins og okkur starfsmönnum hefur verið kynnt.
Fáum við starfsmenn ekki sömu upplýsingar og könnuðir Deloitte um yfirmenn okkar?
Annars á ég eftir að lesa skýrsluna betur en fljótt á litið sýnist mér afar dökkt yfir kaflanum um allar framkvæmdir sem farið hefir verið í s.l. fimmtán til sextán mánuði og er það í samræmi við hugmyndir okkar starfsmanna.
Eftir að ég skrifaði þetta hvarf fréttin af mbl.is og ekkert var minnst á skýrsluna í réttum RÚV-sjónvarp og NFS.
Hvað er að gerast?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1032823
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.