Matarmenning Íslendinga.

Ýmislegt kemur manni framandi fyrir sjónir þegar matarmenning landans er annarsvegar.
Að fylgjast með fólki taka sér mat af hlaðborði þegar brauð og álegg er á boðstólum og raða saman mat sem engan veginn á saman er eins og að fara í rússíbanann á Dyrehavsbakken í Kaupmannahöfn (hann er svakalegur í mínum huga).
Blush
Að raða saman, þar sem fiskmeti fer fyrst, síðan léttari kjöttegundir s.s. kæfa, paté og þess háttar, þá spægipylsa og annað meira kryddað kjöt og enda síðan á ljósu brauði með osti svo dæmi sé tekið.Wink
Nei, ég hef að undanförnu horft á fólk í mötuneyti taka sér brauð og byrja síðan að hlaða ofaná sneiðarnar, osti, lifrarkæfu, síld, spægipylsu, skinku og skella síðan vænni slettu af rækjusalati ofaná allt og skreyta svo með gúrkusneiðum; ég er að tala um einu og sömu brauðsneiðina.
Gleymdist ekki að fræða þjóðina um "selvfölgeligheder" í landi matarmenningar að eigin sögn?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 1031742

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband