Jóhannes Gunnarsson vagnstjóri gáðu að þér..

Enn á ný hef ég neyðst til að taka færslu út vegna þess að Jóhannes Gunnarsson ræðst að mér með fúkyrðaflaumi og óþverra sem engum er hollt að lesa.

Mér vitanlega hef ég ekki gert þessum manni mein en hann er greinilega á annarri skoðun.

Mér sýnist þetta einna helst uppsöfnuð sjálfsóánægja og skil ég hann vel.

Jóhannes Gunnarsson vagnstjóri er greinilega ekki vanur að umgangast heiðarlegt, grandvart og sómakært fólk eins og kemur fram í skrifum hans.

Ég spurði aðeins hversvegna ekki væri búið að ganga opinberlega frá endurreisn hans og félaga hans og hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar  og viðbrögðin voru þessi.

Ég birti kannski samansafnaðan óhróðurinn opinberlega, en ekki á þessum vettvangi.

Eitt sinn hélt ég að Jóhannes hefði verið drukkinn þegar hann skrifaði hér á síðuna mína, enda báru skrifin öll einkenni þess.  Jóhannes hefur útilokað þann möguleika sbr. niðurlagsorð hans í langri athugasemd hans í dag sem ég fel að sinni:

"Bara svo það sé á hreinu, (vegna sífellra ásakana um drykkju) þá myndi ég aldrei eyða góðu fylleríi í að skrifast á við þig. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þið Jóhannes Gunnarsson eruð greinilega ekki miklir vinir.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.3.2008 kl. 18:39

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er afskaplega slæmt þegar þarf að taka sömu athugasemdirnar út hvað eftir annað. Ég á erfitt með að skilja svona þrástag.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.3.2008 kl. 19:00

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

  Ég vona að ég eigi ekki að taka þetta til mín um mín skrif. Ef svo er þá ertu of viðkvæmur Heimir. Það er þá kannski ástæða að spara blekið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.3.2008 kl. 19:21

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég var að segja þér að Jóhannes Gunnarsson hefur verið að setja sömu langlokrrrurnar hvað eftir annað inn hjá mér sem eru mínum skrifum allsendis óviðkomandi. Þær kalla ég þrástag og er ekki beint að þér.

Annars mega margir gæta orða sinna, eigi að vera líft í bloggheimi;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.3.2008 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 1031839

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband