Hrós dagsins fær Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson.

Hann víkur ekki illu orði að nokkrum manni og heldur ró sinni hvað sem á gengur. Hann situr uppi með marga "vini" eins og t.d. borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins, Björn Inga Hrafnsson og fornvininn Alfreð Þorsteinsson. Það er mikið á einn mann lagt og hann fær hrós dagsins fyrir að víkja ekki styggðaryrði að "vinum" sínum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

heill og sæll Heimir.

Ég tek undir með þér varandi Vilhjálm Þ Vilhjálmsson þann heiðursmann eins og þú talar um að hann haldi ró sinni hvað sem á gengur því er ég sammála þér.

Hitt er svo alvarlegra mála þegar borgarstjórnarfulltrúar nema Kjartan Magnússon standa í eineltis og valdagræðgi það er mjög alvarleg. Enn það versta er að Sjálfstæðisflokkurinn hefur skaðast af þessu brambolti ákveðna manna. Sem hafa brotið blað í sögu Sjálfstæðisflokksins fyrir óheiðarleika og skemmdar starfsemi af eigin hvötum.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 15.10.2007 kl. 12:59

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég get tekið undir hvert orð hjá þér Jóhann Páll. Ég á ekki samleið með framapoturum borgarstjórnarflokksins og hef skömm á skammsýni þeirra og yfirgangi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2007 kl. 13:04

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég var á fundi FF á Grand Hóel í gær þar sem margir fundarmenn tóku málstað Vilhjálms.

Kannski á hann fleiri vini þar en í eigin flokki? 

Sigurður Þórðarson, 17.10.2007 kl. 17:51

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hann á vini í öllum flokkum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.10.2007 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband