Þegar maðurinn hennar Ljúfu leysti vind.

Það var sumarið 1967 í Karise á Sjálandi að við Sigríður vorum sótt heim af íslenskum hjónum frá Odense. Að loknum kvöldverði og nokkrum bjórum fórum við út að ganga og komum þar að sem sirkus var að taka saman föggur sínar eftir velheppnaða helgi.
Við gáfum okkur á tal við sirkusstjórann og í hrókasamræðum verður gesti okkar Ingólfi rafverktaka Árnasyni í Mosfellsbæ á að leysa vind með töluverðum hávaða. Hann lætur sér ekki bregða og segir: "den var god". Sirkusstjórinn feitlaginn Dani með rjóðar eplakinnar svarar að bragði: " ja men den lugter ad helvede til ".
Mér dettur þetta oft í hug við svipaðar kringumstæður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 Ég er alltaf svolítið veik fyrir prumpubröndurum

Jóna Á. Gísladóttir, 25.9.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband