Sakna Davíðs.

Það var fyrirsjáanlegt að allt færi á verri veg þegar Davíð færi úr stól forsætisráðherra. Hvað er ekki komið á daginn?

Sólskinsríku sumrin sem Davíð var búinn að koma á eru minningin ein.

Verðbólgan komin af stað og verður ekki séð að hún verði hamin í bráð.

Höfuðborgarbyggðirnar hyggja á einkavæðingu Strætó bs.

Mávarnir taka yfirhöndina í fuglalífi borgarinnar.

Jöklarnir hopa sem aldrei fyrr.

Eina huggunin er að Geir lofar góðu, enda vel kvæntur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll

Datt inn á síðuna þína. Hafði gaman af að lesa hana. Skemmtilegar pælingar.

bestu kveðjur
Stefán Friðrik Stefánsson

Stefán Friðrik Stefánsson (IP-tala skráð) 17.7.2006 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 1031839

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband