Kári hrífur

Kári Stefánsson er mikill sölumaður. Hann leikur sér að því að fá tugi þúsunda til að kaupa hugmyndir sínar, hvort heldur ganga út á sjálfsagt mál eins og að bæta heilbrigðisþjónustuna sem hvort sem er er á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar eða að kaupa hlut í deCode og fórna aleigunni eins og svo margir gerðu. Svona hrífandi sölumenn eru sjaldgæfir.


mbl.is Forsætisráðherra „fýldur út í alla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ert þú á Móti því að það þurfi að bæta hag sjúklinga á Íslandi ?

 Hefur þú ALDREI  þurft að koma á landspítala allra landsmanna ?

 Guð hjálpi þer maður.

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.1.2016 kl. 20:00

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mér sýnist nú höfundur telja sjálfsagt mál að bæta heilbrigðisþjónustuna. Hann segir það beinlínis. Það er svo hvernig farið er að því sem er spurningin.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.1.2016 kl. 13:58

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Erla Magna, ég hef þurft að fara oftar í aðgerðir en sumir.

Þakka þér góðar óskir ;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2016 kl. 17:36

4 Smámynd: Þ. J.

  Ég hef oft þurft að koma á spítala, og ég óska þessari undirskriftarsöfnun norður og niður.  það er ekkert samasem merki við bætta heilbrigðisþjónustu og óskilyrtan og sjálfvirkan peningaaustur, þar að auki er meðal annars við menn eins og Kára að sakast um það hvernig komið er.

 Og Erla, Guð hefur aldrei hjálpað neinum, það gera menn annaðhvort sjálfir eða aðrir vinveittir og algjörlega mennskir aðilar.

Þ. J., 28.1.2016 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 1031723

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband