Hefur í hótunum við vestrænt ríki

Pútín hótar jafnvel Svíum, hótanir karlsins færast æ nær okkur á Fróni.

Það setur að manni óhug af minna tilefni.


mbl.is „Ef þið gangið í Nató verðið þið að taka afleiðingunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það gæti verið ágætt að heyra álit forseta ÍSLNDS á svona yfirlýsingum frá rússum.

Jón Þórhallsson, 19.6.2015 kl. 22:05

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Segðu, Jón Þórhallsson.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.6.2015 kl. 22:43

3 Smámynd: Borgþór Jónsson

Hverju hótaði hann.?

Borgþór Jónsson, 20.6.2015 kl. 01:34

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Heimir, furðulegt alveg...

Hvaða afleiðingar gætu Svíar hugsanlega fengið í hausinn er mér hugleikið og hvern ansk.... kemur Rússum við hvað Svíar gera. Jú Rússar munu þurfa að færa hersveitir og flugvopn í burt svo afleiðingarnar eru slæmar fyrir Rússa en Svíar yrðu lausir...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.6.2015 kl. 09:04

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

 Borgþór Jónson: 

Í viðtal­inu er Tatar­intsev, sendi­herra Rúss­lands: „Ég held það muni ekki ger­ast á næst­unni að Sví­ar gangi í banda­lagið, þótt umræðan sé að aukast. En ef það ger­ist, myndi það hafa af­leiðing­ar. Pútín hef­ur sjálf­ur talað um það og munu Rúss­ar þurfa að bregðast við hernaðarlega. Okk­ar her­sveit­ir og flug­vopn verða þá færð á nýja staði. All­ar þjóðir sem ganga í Nató verða að átta sig á af­leiðing­un­um.“

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.6.2015 kl. 10:29

6 Smámynd: Borgþór Jónsson

Þetta er ekki hótun.Það eru kannski einhverjir svíar sem gere sér ekki grein fyrir að ef þeir gerast hluti af kjarnorkuveldi verða þeir skotmark kjarnorkuvopna.

Þetta er einfaldlega það sem gerist.

Þetta er svipað dæmi og þegar danir ákváðu að setja radara fyrir ameriskar eldflaugar í herskipin hjá sér, var þeim sagt að héðan í frá yrðu skip þeirra skotmark kjarnorkuvopna.

Danir brugðust illa við af því þeir telja sig af einhverjum ástæðum hafa rétt á að beina vopnum að Rússlandi án þess að rússar beini vopnum að þeim.

Ég held að flestir sjái hvað þetta er barnalegur málflutningur.

Borgþór Jónsson, 20.6.2015 kl. 18:47

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er málflutningur Pútíns barnalegur?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.6.2015 kl. 20:16

8 Smámynd: Borgþór Jónsson

Ég held að þú hafir ekki misskilið mig,þú átt bara erfitt með að viðurkenna að það sé barnalegt að halda að þú getir sýnt einhverju landi óvinsemd án þess að það verði einhver viðbrögð.

Hvað finnst þér um bandaríska hershöfðingjann sem þandi út NATO að landamærum Rússlands ,en kvartaði svo yfir að rússneski herinn væri "On the doorstep of NATO" 

Þú veist að NATO herinn var við æfingar innan við 100 km frá rússnesku landamærunum.

Rússar voru með heræfingar austur undir Úralfjöllum (700 KM) og Breadlowe kvartaði undan að rússar væru með "Agressive behavior"

Það er kannski ekki svo barnalegt að segja svona ,en það er svolítið barnalegt að láta blekkjast af svona bulli.

Borgþór Jónsson, 20.6.2015 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1031844

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband