Samfylkingin samfellt í stjórn í meira en sex ár

Það er útaf fyrir sig fróðlegt, þó sorglegt sé að hlusta á Samfylkingarþingmenn þessa daga á alþingi Íslendinga.

Hver þingmaðurinn á fætur öðrum, kemur í ræðupúltið og sýnir af sér hvílíka hræsni að maður missir alla tiltrú á löggafarsamkundunni.

Líklega kemur Katrín Júlíusdóttir þó oftast í púltið og veldur manni velgju og annarri vanlíðan. 

Í rúm sex ár var þetta fólk í ríkisstjórn, en hefur aldrei viðurkennt þátttöku sína í ríkisstjórn Geirs Hilmars Haardes.


mbl.is „Ekki hlustað mikið á okkar hlið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Montyus Python

Hverjir voru í ríkisstjórninni þar á undan? hverjir voru í henni? Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Hvað gerðist á þeirra vakt? Jú þeir hjálpuðu bankabófunum að ræna bankana innan frá, með því að selja þá innvígðum og innmúruðum sjálfstæðis og framsóknarmönnum. Nú er verið að laga það sem laga þarf til að þeir ríku verði ríkari og fátækir eignist aldrei nokkurn skapaðan hlut nema skuldir. Þetta er það sem við fáum frá sjálfstæðis og framsóknarmönnum auk lækkandi skatta á hluti sem við fátæklingarnir höfum ekki efni á og hækkandi skatta á hluti sem við virkilega þurfum á að halda til að getað lifað. Þetta kallaði formaður sjálfstæðisflokksins skattalækkun fyrir alla. . Frá vinstri vægnum fáum við hækkun á öllum sköttum. það er víst það eina sem vinstri vængurinn kann, það er að hækka skatta. Hægri vængurinn kann að lækka skatta en einungis ef það er til góðs fyrir ríka fólkið í landinu. 

En ég vil óska þessari ríkisstjórn til hamingju með að hrekja flesta ef ekki alla hjúkrunarfræðinga á landinu til Noregs.

Við erum með snillinga á Alþingi.

Montyus Python, 13.6.2015 kl. 17:32

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Montyus Python, farðu aftur til landnáms í leit að sökudólgum.

BHM hefur verið ósveigjanlegt í tíu vikur, nú fá þeir og hjúkrunarfræðingar tíma til mánaðamóta að taka sönsum. Þau vilja auka ójöfnuð sem fer í taugarnar á okkur sönnum jafnaðarmönnum.

Athugaðu það að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti jafnaðarmannaflokkur landsins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.6.2015 kl. 20:05

3 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Ekki er ég viss um að Jón Ásgeir sé tilbúinn að láta bendla sig við Framsóknar- eða Sjálfstæðisflokk, Montys Pyton. Verið getur að Samfylkingarflokkur sé tilbúinn að afneita honum, svona eins og veru í stjórnarráðinu á þeim tímum sem stæðstu og mestu bankaránin voru framin.

Þó liggur fyrir að Jón Ásgeir átti stæðstann hlut í einum bankanum og var stæðsti skuldunautur hinna tveggja. Það liggur einnig fyrir að þessi sami maður hélt uppi Samfylkingunni og fjármagnaði kosningasigur þess flokks, vorið 2007.

Gunnar Heiðarsson, 13.6.2015 kl. 21:33

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gunnar, ég sé að þú ert alveg með þetta.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.6.2015 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1031844

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband