Hevíti hart

Ţađ er helvíti hart ađ hafa vitađ af krabbameini í lunga í fimm mánuđi og bíđa eftir nauđsynlegri skurđađgerđ ađ fá svo verkfall BHM ofaní önnur verkföll og skćruhernađi.

Ţegar almennileg ríkisstjórn er loksins komin til valda er eins og öll verkalýđsfélög fyllist bjartsýni og ćtli ađ sćkja gull í greipar.

Sjúkratryggingar Íslands ţurfa ađ huga ađ ţjónustu fyrir okkur sem erum löngu tilbúin í ađgerđ ađ fá ţjónustu fyrir okkur hjá siđmenntađri nágrannaţjóđ.

 


mbl.is Víđtćk áhrif strax frá fyrsta degi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er helvíti hart ađ sitja uppi međ verklausa ríkisstjórn

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 4.4.2015 kl. 18:42

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sigurđur Helgi. Ţakka ţér ákaflega ţarft innlegg.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.4.2015 kl. 19:40

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vćri ekki hćgt ađ fá undanţágu í sérstökum tilfella? Sérstakt hvađ lćknar eru fćrir og  gengur vel ađ lćkna lungnakrabba ađ minnsta kosti hjá ţeim 2 konum semég ţekki. Gangi ţér vel. 

Helga Kristjánsdóttir, 5.4.2015 kl. 01:26

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Gangi ţér sem allra best. Vona ađ hćtt verđi viđ ţessi verkföll. Mér finnst ađ ţađ eigi ekki ađ vera verkfallsréttur í heilbrigđisţjónustu. Kjaradómur ćtti ađ leysa ţar vandamál.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.4.2015 kl. 08:35

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Helga, ég er örugglega ekki einn á biđlista og ţessvegna leyfi ég mér ađ skrifa svona, ţví um leiđ vek ég máls á óţolandi biđ annarra.

Ég hef fengiđ áđur krabba í sama lunga, ţá var tekinn hluti.

Ţakka ţér athugasemdina og gleđilega Páska :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.4.2015 kl. 09:43

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

 Silla, ţakka ţér góđar óskir. Líklega er ţađ rétt hjá ţér ađ betra sé ađ kjaradómur leysi launamál heilbrigđisstéttanna, en svona er ástandiđ núna.

Mér finnst ađ ríkiđ verđi ađ vera međ plan B og senda okkur utan til ađgerđa. Viđ getum greitt fargjaldiđ sjálf, en Sjúkratryggingar spítalavistina og viđgerđarkostnađinn.

Eins og stađan er í dag trúir varla nokkur mađur ađ ég sé ađ segja satt!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.4.2015 kl. 09:47

7 Smámynd: Bárđur Örn Bárđarson

Gangi ţér vel vinur í ţví stríđi sem fyrir höndum er. Nógu erfiđ er ţessi ganga ţó mađur sé ekki međ stopp á leiđinni vegna verkfalla.

Bárđur Örn Bárđarson, 5.4.2015 kl. 12:06

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka ţér fyrir vinur. Ţú ţekkir ţetta.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.4.2015 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 1031772

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband