Makleg málagjöld.

Vonandi fá þeir refsingu eftir eðli brotanna sem sannast á þá.
Nóg virðist vera af brotum sem þeir gátu þurrkað út og afmáð og líka mörg sem ekki tekst að sanna með nægjanlegum hætti svo sakfellt verði.

Fjölmargir sem stunduð viðskipti á árunum sem þeir voru að hasla sér völl muna að þessir nýju viðskiptajöfrar voru sífellt að ögra yfirvöldum með ólöglegum innflutningi t.d. kjúklinga í ljósi fjölmiðlanna, brutu allar samskiptareglur og samkeppnislög, mútuðu mönnum og píndu.

Slóð þeirra er drifin sársauka, fjölskylduupplausna og mikillar óhamingju margra aðila.

Þeir verða að fá makleg málagjöld.


mbl.is Fjölmargar ástæður fyrir refsiþyngingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1031747

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband