Líkt við glæpasamtök

Vissulega eru það tíðindi að einu virtasta fyrirtæki landsmanna Mjólkursamsölunni skuli líkt við glæpasamtök af ríkisfjölmiðli.

Veik málsvörn forstjóra Samsölunnar vekur athygli.

Öðruvísi mér áður brá, þegar maður gat borið virðingu fyrir forstjóranum. Að vísu eru liðnir áratugi síðan svo var. 


mbl.is Kærir MS vegna rjómasölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Mér fannst forstjóri MS ekki trúverðugur í sínum svörum í Kastljósi í kvöld. Það er líka skandall að MS skuli undanþegið samkeppnislögum að hluta.

Filippus Jóhannsson, 24.9.2014 kl. 20:31

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Og Sjálfstæðisflokkurinn ver þessi gl... samtök með oddi og egg og búin að gera það í 20 ár og leiða þau til æðstu valda í þjóðfélaginu.

Meiri Framsóknarplebbarnir.

Ólafur Örn Jónsson, 29.9.2014 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband