Fáeinar spurningar til sóknarprests.

Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fullyrti einu sinni enn í þætti hjá Sigurði G. Tómassyni s.l. föstudag að Örn Bárður Jónsson nú sóknarprestur í Neskirkju en þá starfsmaður Biskupsstofu hafi veri rekinn úr starfi sínu fyrir tilstuðlan Davíðs Oddssonar þáverandi forsætisráðherra.
Örn Bárður Jónsson veit að þetta er ekki rétt og ætti að leiðrétta þennan húsgang sem fyrst.
Ef Sigurður G. Tómasson fær prestinn í stólinn hjá sé einhvern morguninn ætti hann að spyrja hann eftirfarandi spurninga:

1. Varstu rekinn úr starfi hjá Biskupsstofu?
2. Hver lak bréfi Davíðs Oddssonar til biskups í fjölmiðla?
3. Hver sagði biskupi ósatt um lekann?

Einfaldar spurningar og presti ætti ekki að kinoka sér við að svara þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband