Veit hvað hann syngur

Júlíus Vífill virðist með á nótunum um nauðsyn innanlandsflugvallar í Vatnsmýrinni.

Flugvöllurinn sem nýtist líka Færeyingum og Grænlendingum þarf að fá framtíðar lögheimili á þessum stað.

Skammsýni borgaryfirvalda um áratugaskeið hefur orðið okkur borgarbúum og landsmönnum öllum til háborinnar skammar. Flugstöðin er í hrófatildrum sem fyrir löngu er orðnir of lítil og bílastæðin við hana eru úr öllum takti við þarfir nútímamannsins.

Júlíus Vífill Ingvarsson veit svo sannarlega hvað hann syngur. 


mbl.is Heimila stækkun flugstöðvarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1031770

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband