Þegar múturnar duga ekki

Mjög hallaði á samkeppnisaðila Baugs þegar Tryggvi Jónsson var þar forstjóri. Það var sama hversu litlir þeir voru,  burt skyldu þeir. Baugur notaði ósvífin meðul, sem helst þekkjast hjá mafískum fyrirtækjum víða um heim. Birgjar voru kúgaðir til hlýðni með hótunum.

Núna er bágt gengi hinna dæmdu skattinum og Hæstaréttardómurum að kenna. Líklega var ekki hægt að múta þeim. 


mbl.is Er Hæstiréttur óskeikull?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Ertu nú viss um að þeim hafi ekki verið mútað þessum dómurum, eða þessi dómur "pantaður".

Eggert Guðmundsson, 19.2.2013 kl. 11:25

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Það var á allra vitorði hvernig Baugsmenn komu fram við minni verslanir og birgja...en fólk skellti skollaeyrum. Í Bónus var verslað. Þegar upp var staðið varð það dýrt..en nú borgað í sköttum.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.2.2013 kl. 11:58

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eggert, ég á bágt með að trúa því.

Silla, margir iðrtast núna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.2.2013 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 1031751

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband