Afköst Birgittu

Ekki efast ég um eitt augnablik að Birgitta Jónsdóttir vill vel. Hún vill t.d. Bandarískum almenningi afskaplega vel með ítrekuðum afskiptum af innanríkismálum þar vestra þó svo að enginn hlusti. Hún spilar sömu plötuna núna þegar hún reynir að gera sig sýnilega hérna megin Atlantshafsins og gagnrýnir að konur komist ekki á valdastóla á öllum sviðum þjóðfélagsins o.s.frv.

Hvað liggur eftir Birgittu Jónsdóttur í þágu Íslensks almennings á fjórum árum? 


mbl.is „Sorgleg afturför í jafnrétti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1031740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband