Að minnsta kosti tvær hliðar á málinu

Það væri fengur fyrir málsaðila ef bæjarstjórinn kynnti sér málið betur áður en hann tjáir sig með þessum hætti eða öðrum.
mbl.is Hafa verulegar áhyggjur af starfsemi leigubifreiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég hefði haldið að samkeppnin væri af því góða!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.8.2012 kl. 11:51

2 Smámynd: Taxi Driver

Sem leigubílstjóri sem vinnur við FLE verð ég að vera sammála síðasta ræðumanni amk að því leyti að suðurnesjabílstjórarnir (A-stöðvar menn úr Kef) eru ekki barnanna bestir þegar að þessu kemur. 

Svo leita á mann nokkrar spurningar þegar þessi "frétt" er lesin:

 1. Hvað á Árni Sigfússon að gera í málinu?? Flugstöðin er á Sandgerðislandi og að auki hlutafélag í eigu ríkisins.

2. Vegagerðin ræður skiptingu og uppsetningum takmörkunarsvæða þegar kemur að leigubílum. Haustið 2005 voru svæðin suðurnes og höfuðborgarsvæðið sameinuð og var það orðið löngu tímabært ma vegna þess að suðurnesjabílstjórar höfðu engan vegin undan að sinna FLE á háannatímum á sumrin og ekki var óalgengt að farþegar þyrftu að bíða í allt að klukkutíma eftir bíl. Keflvíkingum hefur sjálfsagt þótt það ásættanleg þjónusta.

3. Samkeppni er af hinu góða, ekki satt??

4. Suðurnesjamenn hafa sama tækifæri til að fara til Reykjavíkur til vinnu og reykjavíkurbílstjórar til Keflavíkur. Ég hef ekki séð að þeim leiðist að fara í bæinn og keyra þar helgarnætur. Ef reykjavíkurbílum verður aftur bannað að vinna við FLE hlýtur sama að gerast gagnvart keflvíkingum varðandi vinnu í Reykjavík (nokkuð sem aldrei gerist því það yrði stórt skref afturábak í þjónustu við flugfarþega).

5. Isavia er eini aðilinn sem getur komið einhverju skikki á þessi mál. Talað hefur verið um að koma á gæðastjórnun (vissuð þið að leigubílar er eina þjónustan við FLE sem ekki lýtur gæðastjórn og kröfum??) ma með því að loka stæðinu fyrir öðrum bílum en þeim sem Isavia samþykkir td með kröfum um tungumálakunnáttu, gæði bíla og bílstjóra, þjónustuvilja og svo framvegis. Þessi hugmynd hefur mætt hvað mestri andstöðu hjá keflavíkurbílstjórum (A-stöðvar mönnum). Af hverju??

Góðar stundir!!!

Taxi Driver, 25.8.2012 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband