Þvagganga í Reykjavík

Sunnudagshádegi í lok júlí á Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík.
Gífurleg umferð innlendra sem erlendra ferðamanna er um bygginguna og svæðið. Útlendingarnir þó í miklum meirihluta.
Að sunnanverðu koma fjölmargar rútur og fara með ferðamenn sem koma og fara með þeim rúmlega fimmtíu flugvélum sem lenda og fara um Keflavíkurflugvöll.
Að norðanverðu bíða leigubílar og bjóða þjónustu sína gegn sanngjörnu gjaldi. 
Fólki er mál og eins og allir vita eru salerni fyrir bæði kynin á umferðarmiðstöðvum.
Við aðkomu að salernum í dag sáust blaut fótspor á ganginum að salernunum. Komu frá körlunum. Er inn var komið var flóð á gólfinu sem kom frá einni yfirfullri þvagskálinni. Ekki í fyrsta sinn. Gult þvagið lyktaði illa.
Menn reyndu að komast hjá því að stíga í þvagpollana með misjöfnum árangri.
Eitt andlit lands og þjóðar er Bifreiðastöð Íslands, BSÍ.
Þetta ástand hefur lengi loðað við staðinn.

mbl.is Flugu lágflug yfir vöðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1031747

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband