Léttýðgi

Undanfarin misseri hefur umræðan um stjórnarskrá lýðveldisins einkennst af skrumi og léttúð.

 

  • Tími er því tilkominn að tala um málið af festu og alvöru.
  • Fólkið sem einhliða var skipað til að gera tillögur að nýrri stjórnar var og er svo upptekið af sjálfu sér að það sér ekkert í kringum sig.
  • Sumt þeirra telur sig eiga erindi á Alþing.
  • Einn telur sig vera besta biskupsefni landsins.
  • Við skulum muna að þetta fólk var ekki valið samkvæmt reglum lýðræðisins og
  • Við státum okkur af elsta þingi í heimi.

 


mbl.is Stjórnarskrármálið í tímaþröng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 1031763

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband