Þyrnir í augum

  • Atvinnulífið á ekki upp á pallborðið hjá forsætisráðherra. Það virðist henni frekar sem þyrnir í augum. Bæði forsætis- og allherjarráðherra bölsótast sínkt og heilagt út í atvinnulífið, einkum þó sjávarútveginn.

mbl.is Ávarpar ekki Viðskiptaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

.... á ekki bara að leggja niður atvinnuvegina til að gera Jóhönnu hamingjusama?....

Óskar Arnórsson, 9.2.2012 kl. 08:31

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeim þykir atvinnulífið þurftafrekt, vill jafnvel að skriflegir samningar standi! Sér er nú hver frekjan.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2012 kl. 09:03

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Og alltaf versnar ástandið. Tala atvinnulausra hækkar, allavega hér á Suðurnesjum..en ríkisstjórnin segir allt orðið gott! Hún er úr öllum tengslum við atvinnulífið og undirstöður þjóðfélagsins :(

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.2.2012 kl. 09:24

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Jóhanna er mistök og sérílagi í svona krísuástandi. Atvinnuleysi verður ekki bætt með að bíða eftir Jóhönnu, yfirvöldum eða neitt í þeim dúr. Fólk þarf að búa sér til vinnu sjálft og það er raunverulega engin vandi. Ég vinn í því í fgrístundum að setja saman atvinnuskapandi hugmyndir, sem hægt er að koma í gang með réttu fólki með réttri þekkingu. Enn mig vantar hugmynd um að koma að hugmyndum um allskonar atvinnuskapandi hugmyndir....

Málið er að það þarf að nota aðrara aðferðir við að koma af stað atvinnu enn hefur verið gert hingað til. Það er ekki hægt að leysa málin með nýrri virkjun eða bora holu í gegnum fjall....

Það er pínlegt að vita til þess að akkúrat á suðurnesjum er atvinnumálin í ólestri. Við hliðina á stærsta flugvellinum í landinu! Af því að það er öfugt við öll önnur lönd er vandamálið hjá fólkinu sjálfu og ekki að möguleikarnir séu ekki til...

Óskar Arnórsson, 9.2.2012 kl. 09:46

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Fjölskyldufyrirtæki mitt starfar við að þjónusta önnur á svæðinu og víðar. Við finnum svo sannarlega að eitthvað er ekki í lagi og fyrirtæki halda að sér höndum..ss. Frost í atvinnulífinu!!! Voru ekki Össur og Ólína að segja að allt væri í besta lagi!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.2.2012 kl. 11:58

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það á að hætta að hlusta á rausið í Össuri og Ólínu og gera eitthvað í málinu sjálf. Alla vega gerði ég tilraun til að til að setjast að í Sandgerði eftir að hafa selt í Svíþjóð. Enn eftir 2008 var ekki líft þar lengur enda var maður étin upp lifandi efnahagslega séð með þessi stórundarlegu lán sem maður tók. Enn suðurnes ættu að vera samkvæmt mínum kokkabókum mest blómstrandi staðurinn á Íslandi. Hvernig stendur á þessu? Hvað er að fólki að hafa málin í svona ömurlegum farvegi? Ég er með endalaust margar atvinnuskapandi hugmyndir og þar skiptir nálægð flugvallarins öllu máli...það er atvinna fyrir nokkur hundruð við að skapa gjaldeyri.

Óskar Arnórsson, 9.2.2012 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband