Össur veit betur

Morgunblaðinu er óhætt að hætta að birta fréttir af áliti helstu sérfræðinga heims af málefnum Evrópusambandsríkja. Össur veit betur og eys reglulega úr viskubrunni sínum yfir landsmenn um ágætis ástand á evrunni og öðru því sem skiptir heill og hamingju Evrópubúa máli.

Þá vakti athygli að Oddný var ekki búin að verma nýja stólinn hálfan dag þegar hún sá sér fært að gefa evrunni fyrstu ágætiseinkunn.

Samfylkingin hefur á að skipa hæfileikafólki til útflutnings, en eftirspurn er bara ekki fyrir hendi, hvað sem veldur.


mbl.is Sjúklingurinn deyr að lokum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahá það er víst ábyggilegt Heimir, ætli Finnski utanríkisráðherran sé ekki þá greindarskertur eftir síðust yfirlýsingar.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.1.2012 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 1031742

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband