Utanþingsstjórn strax

Ríkisstjórnin hefur haft ærinn tíma til að taka á skuldavanda heimilanna, en lítið aðhafst. Það sorglega við ástandið er að ráðherrarnir halda að innantóm loforð og upphrópanir um stjórnarandstöðu gangi enn í fólkið.

Alþingi er rúið trausti eftir hrakför Jóhönnustjórnarinnar. 

Utanþingsstjórn er málið. 


mbl.is Fela sig á bak við AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

sammála þér

við höfum ekkert með kosningar að gera

Utanþingsstjórn  er rétt hjá þér

afnema greiðslur til stjórnmálaflokka

nota þann pening til öryrkja og aldraðra 

hvað fer mikill peningur til stjórnmála flokka

er ekki málið að setja alla flokka í svona 2ja til 3ja ára hvíld og nota peningana í annað þarfara?

Magnús Ágústsson, 6.10.2010 kl. 07:07

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Utanþingsstjórn er því miður nauðsynleg í þessu afleita ástandi. Kosningar núna gætu valdið því að annað Gnarrframboð næði meirihluta á Alþingi, þá færi fyrir þjóðinni að hún sæti uppi með ónýta landsfeður eins og við borgarbúar megum sætta okkur við(:

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2010 kl. 07:14

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

en eru ekki allar grunnstoðir embættismanna kerfissins hand ónýtt líka

allt hisið pólitíkst ráðið af núverandi valdhöfum þarf ekki líka að taka til hendinni þar?

Magnús Ágústsson, 6.10.2010 kl. 07:42

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Utanþingsstjórn er álíka gagnleg í þessu ástandi og blautar eldspítur í roki. Hvað gerir þingið undir slíkri stjórn, renna þá upp jólin og allir sáttir og glaðir? Þvílík einfeldni. Allir flokkar á Alþingi verða í stjórnarandstöðu, hverju kæmi stjórnin fram á þinginu þannig, eða á að loka Alþingi? Hvenær má kjósa, hvað má kjósa? Ég get ekki séð að Gnarrliðið sé ónýtara en fjórflokkurinn í heild sinni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2010 kl. 09:51

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Utanþingsstjórn ber Alþingi að virða.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2010 kl. 10:35

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Virða hvernig Heimir, samþykkja allt sem frá henni kemur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2010 kl. 12:38

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég legg þann skilning í það.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2010 kl. 13:41

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þá hefur Alþingi verið svipt löggjafarvaldinu og gert að afgreiðslustofnun, hvar finnur þú því stoð?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2010 kl. 14:46

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Lagastoð þekki ég ekki, en hef trú á heilbrigðri skynsemi. Ég reikna með að þingið myndi verða samvinnufúst og fara að vilja forseta Íslands og leyfa utanþingsstjórn að starfa. Svona gengur þetta ekki stundinni lengur. Okkur er haldið uppi á blekkingum og lygavaðli samanber það að kenna bönkunum um öll uppboðin þegar staðreyndin er önnur. Þú sem krati Axel, getur ekki samþykkt vinnubrögð oddvita ríkisstjórnarinnar. Ég vil ekki trúa því.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2010 kl. 15:41

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo mikið er víst að mjög djúpt er á heilbrigðri  skynsemi á Alþingi Íslendinga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2010 kl. 18:40

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skynsemin hefur orðið útundan;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2010 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1031741

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband