Borgin kaupir dýnur

Borgarstjórinn í Reykjavík hefur pantað þrjú eintök af nýju ástardýnunni fyrir borgarfulltrúa Besta flokksins. Hann hugðist kaupa eina, en gegn því að láta framleiðanda í té skriflegt álit sitt á gæðum framleiðslunnar eftir mánaðarnotkun barði borgarstjóri það í gegn að fá þrjár á verði einnar. Það gneistar af Gnarr þessa dagana.

Reynist dýnurnar vel og skili þær borgarfulltrúum Besta flokksins tilætluðum árangri er í ráði að kaupa hundruð ef ekki þúsundi dýna til leigu fyrir borgarbúa.

Aðspurður fjármögnun framtaksins kvað Gnarr ekki vandamál að að fjármagna kaupin með hækkun á sorphirðugjaldi borgarbúa sem hann telur vannýtta tekjulind.


mbl.is Ástardýnan slær í gegn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Jæja eru þeir svona latir fulltrúar Besta flokksins

Kolbrún Stefánsdóttir, 12.9.2010 kl. 19:06

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir eru listamenn í tíma og rúmi:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.9.2010 kl. 19:40

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Æ ég efast nú um að það risti djúpt.. allavega ekki hátt á þeim risið um þessar mundir :) kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 13.9.2010 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031778

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband