Metnaður og mannauður.

Gífurlega góður rekstur Landsbankans vekur athygli sem kemur einna helst fram í hækkun á verðgildi bankans.
Við munum þá tíð skömmu fyrir sölu bankans að þá þurfti ríkið (við) að færa einn milljarð króna í bankann til að treysta undirstöðurnar eða öllu heldur að bjarga honum frá hruni. Það var ríkisrekstur og ófáir voru á pólitískum forsendum skornir úr snörunni á kostnað bankans, fyrirtæki og einstaklingar.
Minnisstæð er myndin af Sverri Hermannssyni þegar hann tók (plast-) pokann sinn og gekk út um vestari útganginn við Austurstrætið.
Nú er öldin önnur mikill metnaður og mannauður er í öndvegi við stjórnun bankans og árangurinn lætur ekki á sér standa.
Til hamingju.
mbl.is Gengi bréfa Landsbankans hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031761

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband