Hvað segir skatturinn?

Það er þjóðinni mikið fagnaðarefni að Spaugstofan skuli halda áfram. Einn er þó hængur á, hún verður í læstri dagskrá á sjónvarpsstöð fjárglæframanns.

Margir leiða hugann að því þessa dagana hvernig honum tekst að fjármagna kaupin á verslunum fyrir um 1.2 milljarða króna og staðgreiða.

Samkvæmt upplýsingum frá feðgunum sjálfum, áttu þeir ekki þessa peninga. Hvað segir skatturinn?  


mbl.is Spaugstofan á Stöð 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Ríkisstjórnin hefur lýst yfir or orið fyrir miklu andlegu áfalli og þá sérstaklega VG um að sýningar á spaugstofunni verði á dagskrá Stöðvar 2 í vetur, leynileg ályktun þeirra hljóða eitt hvað á þessa leið, ætlað þeir virkileg að fara að gera grín að okkur og getu leysi okkar annan veturinn í röð, fólk sem vel þekki til óttast nú að ríkisstjórnin seti lögbann á þáttinn.
Sögusagnir um að uppstokkunnar sé að vænta hjá ríkisstjórninni fengu byr undir báða vængi eftir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, fengu vitneskju um að sýningar á spaugstofunni verði á dagskrá héldu áfram fundi að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.

Rauða Ljónið, 31.8.2010 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 1031755

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband