Vanhæf ríkisstjórn

Niðurskurð, segir þjóðin en þarf að tilgreina nánar hvar á að skera og hvað. Þeir sem lakast eru settir geta illa tekið á sig meiri byrðar og eru komnir að þolmörkum.

Margir telja að komist atvinnulífið aftur í gang með betri skilyrðum þess opinbera s.s. lækkun stýrivaxta þurfi hvorki að skera né hækka skatta. Skattahækkanir lenda illa á öryrkjum og öldruðum þeir greiða nóg nú þegar af takmörkuðum launum sínum.

Menn eru margir á þeirri skoðun að atvinnulífið komist ekki aftur af stað svo viðunandi sé með núverandi fólk við stjórn lands og lýðs. 


mbl.is Vilja frekar skera niður en hækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 1031749

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband