Drengskapur

Ómar Ragnarsson skuldlaus eftir fjársöfnun. Vissulega frábær frétt. Það var mikið drengskaparbragð hjá Friðriki Weisshappel að gangast fyrir þessari söfnun.

Það er sálardrepandi að vera skuldum vafinn á efri árum og hefur gert margan manninn óvinnufæran. Afkomuóöryggi er eitt það versta sem maðurinn glímir við og ánægjulegt til þess að vita að til sé það drengskaparfólk sem raun ber vitni um.

Nú er allt á uppleið hjá ÓmariSmile


mbl.is Ómar orðinn skuldlaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það er líka gleðiefni að sjá nánast alla bloggara gleðjast með Ómari. Það getur verið kúnst að gleðjast fyrir hönd annarra. Gott hjá þér Heimir

Finnur Bárðarson, 24.7.2010 kl. 17:45

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta var frábært framtak.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2010 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband