Bílasala Guđfinns fćr 10 af tíu mögulegum

Talandi um bíla, ţá má ég til međ ađ hrósa Bílasölu Guđfinns viđ Stórhöfđa fyrir frábćra ţjónustu.

Ađ undanförnu hef ég veriđ ađ leita mér ađ bíl og fariđ á margar bílasölur. Ţjónustan hefur veriđ misjöfn eins og bílasölurnar eru margar.

Hjá Guffa fann ég bílinn sem ég var ađ leita ađ og naut síđan frábćrrar ţjónustu starfsmanns Guffa Ţórhildar Stefánsdóttur sem mér heyrđist ađ Guđfinnur bílasali kallađi Tótu.

Tóta gekk frá öllum pappírum af stakri snilld á međan Guffi fór međ mér út í bíl og fór yfir öll helstu atriđi sem ég ţarf ađ kunna skil á viđ notkun fjölnota bílsins.

Kćrar ţakkir Guffi og Tóta. 


mbl.is Ökumađur jeppans handtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ţađ er ekki út af engu ađ Bílasala Guđfinns hefur haldiđ velli svo lengi sem raunin er! Til lukku međ nýja fákinn!!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.7.2010 kl. 12:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er hann blár? Nei bara grín, til lukku međ gripinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.7.2010 kl. 17:20

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Silla, takk.

Axel, ég veit ađ ţađ veldur ţér vonbrigđum en hann er grár;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.7.2010 kl. 19:48

4 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hugsa ađ Axel gćti veriđ sáttur viđ litinn... Grár rímar jú viđ Blár... Hehehe...

Ólafur Björn Ólafsson, 17.7.2010 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1031842

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband