Þorrablót SÁÁ

Var að koma af þorrablóti SÁÁ og skemmti mér konunglega. Frábær matur og mikið af honum og sérlega góð skemmtiatriði sem framin voru af starfsmönnum og félugum.
Minni karla flutti Helga Óskarsdóttir og tókst sérdeilisvel upp og minni karla flutti Jón Páll og sagði hann sögur af konunum fjórum í lífi sínu.
Þórainn Tyrfingsson flutti ræðu kvöldsins og kom þar glöggt fram að að hann er ekki genginn af trúnni.
Varð því miður að hverfa af vettvangi snemma vegna strætóaksturs í fyrramálið.
(Hvað skyldi Sigga frænka segja núna?).
mbl.is Lauk kosningabaráttunni með þorramat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hey, hver er Sigga frænka? Gott að þú skemmtir þér vel Heimir minn. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.1.2007 kl. 23:48

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sigga frænka hneykslast stundum (oft) á mér og segir að ég sé athyglisjúkur. Hún kannast við þetta. :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.1.2007 kl. 00:04

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Sé ekki að þú sért athyglissjúkur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.1.2007 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband