Gleymdi Strætóinn.

Það er okkur Strætósinnum ill skiljanlegt að fólki dettur ekki strætó í hug þegar svo stórir viðburðir eru framundan.

Þetta segir ef til vill allt um stöðu almenningssamgangna í Reykjavík í dag.


mbl.is Fólki bent á sérstök bílastæði og að samnýta bíla fyrir tónleika Sigur Rósar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Mikið er ég sammála þér Heimir. Ég hef reyndar af og til bloggað um strætó og nýtingu hans en er langt frá því að vera sátt við það sem er að gerast á þeim bæ í dag ;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.7.2006 kl. 17:40

2 identicon

Hugsið ykkur, fá þeir sig ekki einusinni til að stinga uppá strætó orðið. Þá er það svart, ha. En reyndar er það nú orðið svo að þeir sem enn eru að harka af sér og reyna að nota strætó þrátt fyrir allt, þeir eru hetjur í mínum augum. Og það er orðið aumt þegar við sem vinnum þar og þykir vænt um starfið getum ekki mælt með þjónustunni.;)

BiddaM (IP-tala skráð) 30.7.2006 kl. 18:48

3 Smámynd: Róbert2001

Ég hef bloggað um strætó eins og Pálína og verð að taka undir undrun ykkar á þessari frétt.

Róbert2001, 31.7.2006 kl. 01:58

4 Smámynd: Morten Lange

Já mikið er það einkennilegt að ekki var minnst á strætó. Ég notaði strætó ekki alls fyrir löngu og var mjög sáttur. Venjulega er ég á reiðhjóli og er frekar sáttur þar líka :-)

Það ætti að vera sjálfsagt fyrir alla að það þurfi að styrkja strætó, göngu og hjólreiðar. Fjölmiðlar hafa samfélagsleg ábyrgð í þeim efnum. Sömuleiðis er átakanlegt hversu mikill, jöfn og ofurjákvæð umfjöllun er um bíla, með sér bílablöð í flestum dagblöðum. Follow the money segja sumir.

En RÚV benti reyndar fólk á að labba eða hjóla á tónleikana. Flestir komu auðvitað labbandi því enginn bílastæði voru þarna nálægt. Borðarnir sem voru þarna allan hringinn komu í veg fyrir að menn lögðu inn á grasi og stígum. Það í sjálfu sér fannst mér tær snilld. Afskapelega huggulegt að sleppa við að þræða bílastæði, og passa sér á bílstjórum sem eru stressaðir, ólikt því sem maður þarf að gera við Laugardalshöllina og viðar.

Og ég er nokkuð viss um að þar hafi verið nokkur hundruð reiðhjól. Mér hlýnaði um hjartarrætur. Áhugavert væri að fá að vita hjá Strætó hvort ekki hafi verið aukin viðskipti hjá þeim þetta kvöld þrátt fyrir allt. Það eitt að benda mönnum á að engin bílastæði voru nálægt hlýtur að hafa hjálpað.

Reyni að skella mynd af hjólum inn á mortenl.blogg.is

Morten Lange, 31.7.2006 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1031617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband