Borgarstjórn kallar þétta byggð torg

Borgaryfirvöld eru í sífelldum feluleik við landsmenn.
Nú á að fara að byggja fjölda húsa á einum viðkvæmasta stað landsins og eru mjög skiptar skoðanir um bæði byggingamagn og arkitektúr. Mörgum þykja húsin minna um of á Moggahöllina, Austurstræti 17 og fleiri sviplausar byggingar á landinu.
Skondnast þykir mér þó að borgaryfirvöld skuli leyfa sér að kalla þetta byggingakraðak torg.


mbl.is Verktakar sýni teikningarnar miklu fyrr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. janúar 2016

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1031793

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband