Uppspuni frá rótum

Morgunblađiđ hefur verulega sett ofan viđ birtingu ţessarar fréttar.

Myndir úr öryggismyndavélum hafa ekki veriđ birtar eins og fullyrt var.

Leigubílstjóri einn tók sig til og keypti far međ kolólöglegum leigubíl sem kallar sig svo og tók ferđina upp á símann sinn og birti á síđu okkar leigubílstjóra. Hann myndađi glćpinn og kom honum á framfćri.

Morgunblađiđ tekur málstađ hins ólöglega bílstjóra, sem er réttindalaus og hefur ekki leyfi til farţegaflutninga og er ţar ađ auki ekki međ bílinn tryggđan á fullnćgjandi hátt.

Skutlarar eru hrćddir um sinn hag vegna ţess ađ löglegir leigubílstjórar una ţessari svikastarfsemi ekki lengur, ţeir gera Mogga viđvart og fylla blađamann af allavega rangindum sem hafa vakiđ mikla athygli og valdiđ mörgum skráveifu.

Morgunblađiđ á heiđur sinn í húfi ef ţeir biđja ekki bílstjóra Hreyfils-Bćjarleiđa afsökunar á röngum sakargiftum.


Forkastanleg vinnubrögđ

Hvađa fáráđur á Mogga skrifađi fréttina í morgun og kom óorđi á okkur leigubílstjóra?

Skutlfnykinn leggur af fréttinni, Morgunblađiđ skrifađi fréttina án ţess ađ kynna sér máliđ.

Vinnubrögđin er á ábyrgđ blađamannsins og vakthafandi fréttastjóra og verđa ađ teljast forkastanleg.


mbl.is Myndbandiđ ekki úr öryggismyndavél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sammála Ástgeiri um sumt

Í minum bíl er myndavél og ţeir sem gera athugasemdir ţar um eru sammála nauđsyninni ţegar ég hef útskýrt máliđ fyrir ţeim.

Mér ţykir rétt ađ Frami eđa Hreyfill-Bćjarleiđir geri könnun á hvort árásum á bílstjóra hafi fćkkađ viđ upptöku vélanna og hvort líkamsárásir á bílstjóra hafi veriđ í bílum međ vélar.

Vélarnar taka líka upp fram fyrir sig og upptakan getur veriđ mikilvćg ef viđkomandi lendir í umferđaróhappi.

Í stađ ţessa ađ banna vélarnar er réttara ađ leigubifreiđastöđvarna setji reglur um notkun upplýsinga sem ţćr ná og geyma.

Ríkiđ hefur ekkert međ ađ setja enn fleiri reglur fyrir okkur, berum ábyrgđ á okkur sjálf.

 


mbl.is Ekki rétt ađ birta myndir úr bílum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur á óvart

Aldrei hef ég séđ neitt af ţví sem taliđ er upp í fréttinni á síđunni Hreyfill-Bćjarleiđir. Leynileg myndbandsupptaka á ađ fara fram í bílunum vćntanlega. Ég hélt ađ allir bílar međ myndavél vćru vandlega merktir um ađ öryggismyndavél vćri í viđkomandi bíl.

Ţví miđur er ţađ svo ađ sumir ómerkilegir ađilar reyna ađ komast hjá ađ greiđa fargjaldiđ og láta skilríki og fleira sem tryggingu svo, ađ hćgt sé ađ ná sambandi viđ ţá til ađ innheimta skuldina sem stofnađ hefur veriđ til. Allt of mikill tími fer hjá bílstjórum oft á tíđum í ađ innheima slíkar útistandandi skuldir.

Sé frétt mbl.is um ađ veriđ sé ađ birta myndir úr öryggismyndavélum bíla, er ţađ ámćlisvert og engum til sóma. Leigubílstjóri međ öryggismyndavél fer međ mikiđ vald og verđur ađ kunna ađ fara međ ţađ.


mbl.is Skiptast á upplýsingum um farţega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. júní 2015

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031778

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband