Eva Joly sammála

Hik og hikst Samfylkingarinnar á að taka á afskriftarmálum Kaupþings vegna skulda Jóns Ásgeirs og fjölskyldu vekur upp ótal spurningar í hugum manna. Ein þeirra er hvað Eva Joly segir um málið
mbl.is Afskriftir kalla á útboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tvinna saman blótsyrði í huganum, sem ég vissi ekki að ég kynni.

þau eru öll á íslensku og það þarf ekki milljónir króna til að þýða þær.

Fyrir tíu árum tól ég að láni 2 milljónir, þegar ég keypti blokkaríbúð. Skrifaði meira segja nafnið mitt undir og hef borgað af þessum tveim millj. í hverjum mánuði í tíu ár. Hvers vegna er þetta lán komið yfir 6 millj.?

Ég hefði aldrei vogað mér að taka svo hátt lán. Veit að ég á ekki sjens að standa í skilum.

Getur Kaupþing ekki bara afskrifað þetta lán mitt. 

Ég er líka flink að raka heimili og Ísland þarf að þeirri kunnáttu að halda til að borga Icesave-skuldir allra Grúbbara.

Ha, hvað finnst ykkur?

Eva Joly, bjargaðu þessu. Þetta er ekki eðlilegt að fyrirtæki fái skuldir afskrifaðar en ekki heimilin !!

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 15:51

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Væri fróðlegt að sjá hverju Eva svarar!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.11.2009 kl. 15:54

3 identicon

Já... viltu láta mig vita ef þú sérð eða heyrir svarið, Heimir. Ég hef ekki efni á að kaupa Moggann, og ekki geð til að hlusta á nema einn fréttatíma á dag.

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 01:31

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Læt þig vita.......:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.11.2009 kl. 08:14

5 Smámynd: drilli

Ekki er nema von að hún Sigrún Jóna sé fúl,hver er það ekki á þessum ömurlegu eignaupptökutímum. Hún mætti samt setja amk. tvær breytur inn í blótsyrðajöfnunarvísitöluna því vísitala íbúðaverðs hefur þrefaldast á síðustu tíu árum , og launavísitala tvöfaldast á sama tíma. Og reiknaðu nú !

P.S.

En ég er sammála því að Jóni Ásgeiri & co verði ýtt til hliðar og stóreigna-mafíunni skipt upp í smærri einingar, annað væri hneyksli.

drilli, 4.11.2009 kl. 12:56

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Drilli bara sammála!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.11.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband