Með Davíð á heilanum

Það er flott hjá Metro að gera ekki Davíðamun og hreinlega bjóða þeim öllum upp á hamborgara á morgun. Nú eru nokkrir þekktir þjóðfélagsþegnar með Davíð á heilanum og spurt er hvort þeir geti fengið ókeypis hamborgara líka, eða bara franskar. Þessi menn eru t.d. Reynir Traustason, Jón Ásgeir Kók, Jóhannes faðir hans, Guðmundur Ólafsson og Sigurður G. Tómasson svo fáeinir séu nefndir
mbl.is Davíð fær ókeypis borgara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Heilinn er margslungið apparat!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 31.10.2009 kl. 11:00

2 Smámynd: Benedikta E

Þú gleymdir Jóhönnu og Imbu Sollu -  Heimir - Þú hefðir átt að nefna þær fyrstar !

Benedikta E, 31.10.2009 kl. 21:54

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mikið rétt Benedikta. Allavega Imba Solla fyrst, hún sefur víst ekki ef hún fréttir af Davíð brosandi.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.10.2009 kl. 22:07

4 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Þetta minnir mig á hvað mér fannst það hrollvekjandi á sínum tíma að sjá sjálfan forsætisráðherra þjóðarinnar vera að opna hamborgarabúllu. Mér finnst eins og þetta atvik hafi verið táknrænt fyrir lágkúruna og vitleysuganginn sem síðan tók við og leiddi þjóðina þangað sem hún er stödd núna.

Jón Bragi Sigurðsson, 31.10.2009 kl. 23:09

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jón Bragi, þú gerir mig orðlausan a.m.k. í bili.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.11.2009 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1031787

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband