Hækkun innkaupapokanna í málsvarnarsjóð?

Plastpokarnir hækkuðu nýlega í verði hjá verslunum auðjöfranna Jóns Ásgeirs og Jóhannesar í kjötfarsinu. Kosta þeir nú 20 krónur. Af þeim fara aðeins 7 krónur í pokasjóð. Hvað fer stór hluti í málsvarnarsjóð?
mbl.is Hafnar kröfu verjenda í Baugsmálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Ingi Kjartansson

Ég man ekki betur en að þegar upphaflega var byrjað að rukka fyrir pokan hafi það verið gert í nafni umhverfisverndar og átti því allt gjaldið að fara í pokasjóð, kanski man ég bara ekki rétt..

Sigurður Ingi Kjartansson, 30.10.2009 kl. 16:35

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég held að það sé rétt munað hjá þér Sigurður Ingi. Þetta er staðreyndin í dag.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2009 kl. 16:48

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já þetta er rétt Sigurður. Allavega man ég þetta svona.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.10.2009 kl. 20:22

4 Smámynd: Rauða Ljónið

Ekki er tekið í orku og auðlindaskatt af pokunum.?

Rauða Ljónið, 30.10.2009 kl. 21:45

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Langt er nú samt hægt að seilast. Pokasjóður átti að vera fyrir umhverfið! En hann er skiptur í marga hluta nú sýnist mér!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.10.2009 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031846

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband